Komdu með okkur í skíðaferð til Val Thorens í frönsku Ölpunum – hæsta skíðabæ Evrópu, í um 2.300 metra hæð. Bærinn er í hjarta hins stórbrotna 3 Vallées svæðis sem býður upp á um 600 km af samfelldum skíðaleiðum. Þá er frábært aprés-ski hvort sem það er ofar í fjallinu eða niður við bæinn.