Komdu með okkur til Algarve í Portúgal og upplifðu hið einstaka Vilamoura-svæði, þar sem finna má nokkra af bestu golfvöllum Algarve. Við gistum á hinu margverðlaunaða Hilton Vilamoura As Cascatas Resort & Spa, fimm stjörnu hóteli sem nýlega var tilnefnt besta golfhótel Evrópu á World Golf Awards.